Leikskólinn Andabær á Hvanneyri í úttekt

Leikskólinn Andabær á Hvanneyri óskaði eftir úttekt á skólastarfi sínu en leikskólinn hefur verið á heilsubraut. Skólastjórar í Garðaseli á Akranesi tóku að sér úttektina og hafa kallað eftir gögnum ; skólanámskrá, dagskipulagi, matseðlum og næringu , sérstökum upplýsingum um skipulag hreyfingar og myndir frá hreyfisal og búnaði. Mikill og góð gögn hafa borist og styttist í að það fjölgi um einn í heilsuleikskóla-samfélaginu.

Andabær er einnig Grænfána – skóli eins og sjá má á heimasíðu skólans  http://www.andabaer.borgarbyggd.is/

Birt í Fréttir, Fréttir og Kynningarefni.