Fundargerð aðalfundar Samtaka Heilsuleikskóla

Aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla var haldinn í Reykjanesbæ 12.maí sl og hér fyrir neðan má nálgast fundargerð þessa fundar, samþykktir og stjórnarkjör.