Fundargerð aðalfundar Samtaka heilsuleikskóla

Aðalfundur Samtaka heilsusleikskóla var haldin í Hafnarfirði föstudaginn 8. júní. Á fundinum var unnin venjuleg aðalfundarstörf, skipað í stjórn og flutt skýrsla stjórnar og farið yfir ársreikninga. Hér fyrir neðan má sjá fundargerðina.