Samt├Âk heilsuleiksk├│la voru stofnu├░ ├ş K├│pavogi 4. n├│vember 2005. Tilgangur samtakanna er a├░ stu├░la a├░ heilsueflingu ├ş leiksk├│lasamf├ęlaginu, g├Žta hagsmuna heilsuleiksk├│la, efla samheldni ├żeirra og skapa vettvang til fr├Ž├░slu og sko├░anaskipta. ├ü stofnfundinn m├Žttu leiksk├│lastj├│rar ├żeirra fimm heilsuleiksk├│la sem ├ż├í voru b├║nir a├░ f├í formlega v├şgslu, Ur├░arh├│ll ├ş K├│pavogi, Kr├│kur ├ş Grindav├şk, Gar├░asel ├í Akranesi, Hei├░arsel ├ş Reykjanesb├Ž og Su├░urvellir ├ş Vogum.

Fyrsti a├░alfundur Samtaka heilsuleiksk├│la var haldinn ├ş K├│pavogi 17. mars 2006 og var Unnur Stef├ínsd├│ttir kosin fyrsti forma├░ur ├żeirra. Fyrsta verkefni samtakanna var a├░ endursko├░a vi├░mi├░ heilsuleiksk├│la sem voru sam├żykkt ├í fyrsta a├░alfundi samtakanna. N├Žsta st├│ra verkefni├░ var a├░ halda r├í├░stefnu fyrir allt starfsf├│lk sk├│lanna 10. okt├│ber 2008 ├ş Reykjanesb├Ž. Efni r├í├░stefnunnar var andleg og l├şkamleg vell├ş├░an kennara ├ş heilsuleiksk├│lum.

├ü ├írinu 2008 var hafin endursko├░un ├í Heilsub├│k barnsins og vi├░mi├░a fyrir heilsuleiksk├│la ├ísamt ├żv├ş a├░ undirb├║a heilsubrautina, sem er s├║ lei├░ sem sk├│lar fara sem eru a├░ undirb├║a sig fyrir heilsustefnuna. Endursko├░u├░ vi├░mi├░ og heilsub├│k barnsins voru sam├żykkt ├í a├░alfundi ├ş Reykjanesb├Ž ├ş mars 2010 og kynnt formlega ├í fimm ├íra afm├Žli samtakanna ├żann 4. n├│vember 2010.

N├║verandi stj├│rn samtakanna skipa:

 

 

Skoðunarmenn reikninga eru Anna R. Árnadóttir, Krógabóli og Ingunn Sveinsdóttir, Garðaseli Akranesi