Unnur Stef├ínsd├│ttir leiksk├│lastj├│ri ├ş Heilsuleiksk├│lanum Ur├░arh├│li ├ş K├│pavogi haf├░i frumkv├Ž├░i a├░ m├│tun heilsustefnu fyrir leiksk├│la. Markmi├░ stefnunnar er a├░ auka gle├░i og vell├ş├░an barnanna me├░ ├íherslu ├í n├Žringu, hreyfingu og listsk├Âpun ├ş leik. Hugmyndafr├Ž├░in er s├║ a├░ ef barn f├Žr holla n├Žringu og mikla hreyfingu, ├ż├í sprettur fram ├ż├Ârf til a├░ skapa.

├×egar Unnur var r├í├░in sem leiksk├│lastj├│ri Ur├░arh├│ls (├í├░ur Sk├│latr├Â├░) ├íri├░ 1995 fylgdi h├║n eftir ├żeirri hugmynd sinni a├░ heilsa og hreysti yr├░u a├░al├íhersluatri├░i leiksk├│lans. Unnur horf├░i ├ívallt til ├żess a├░ n├Žring og hreyfing skipti miklu m├íli fyrir vell├ş├░an og ├írangur ├ş n├ími og starfi. A├░rir sem komu a├░ frumkv├Â├░lastarfi heilsustefnunnar voru leiksk├│lakennararnir Arnd├şs ├üsta Gestsd├│ttir, Gu├░laug Sj├Âfn J├│nsd├│ttir og Sigr├║n Hulda J├│nsd├│ttir en margir a├░rir hafa s├ş├░an komi├░ a├░ ├żr├│unarstarfi stefnunnar.

Starfsf├│lk fyrsta heilsuleiksk├│lans vi├░ opnun hans

Ur├░arh├│ll var v├şg├░ur sem fyrsti heilsuleiksk├│linn ├í ├Źslandi 1. september 1996. Kennarar Ur├░arh├│ls s├Âmdu og g├ífu ├║t Heilsub├│k barnsins og Gu├░laug Sj├Âfn J├│nsd├│ttir hanna├░i merki heilsuleiksk├│la. F├íni me├░ heilsumerkinu er s├║ vi├░urkenning sem leiksk├│larnir f├í afhentan ├ísamt vi├░urkenningarskjali, ├żegar ├żeir hafa uppfyllt ├żau skilyr├░i sem heilsuleiksk├│la ber a├░ gera. Merki heilsuleiksk├│lans t├íknar Heildin samofin ├żar sem barni├░ er ├ş mi├░junni umvafi├░ ├íherslu├ż├íttum heilsustefnunnar og leiksk├│laumhverfinu, sem vinna saman a├░ ├żv├ş a├░ ├żroska barni├░.

S├ş├░ar t├│ku fleiri leiksk├│lar upp heilsustefnuna og ├ş n├│vember 2005 voru stofnu├░ Samt├Âk heilsuleiksk├│la. Fyrsti forma├░ur samtakanna var Unnur Stef├ínsd├│ttir. ├ü fyrsta a├░alfundi Samtaka heilsuleiksk├│la ├íri├░ 2006 var sam├żykkt a├░ endursko├░a vi├░mi├░ fyrir leiksk├│la og ├í a├░alfundi ├íri├░ 2007 ├ş Grindav├şk voru sam├żykkt n├Ż vi├░mi├░ og hafa ├żeir leiksk├│lar sem hyggjast vinna eftir heilsustefnunni teki├░ mi├░ af ├żeim ├ş sinni undirb├║ningsvinnu. Endurb├Žtt vi├░mi├░ litu dagsins lj├│s ├í 5 ├íra afm├Žli Samtaka heilsuleiksk├│la 4. n├│vember 2010.

Unnur Stef├ínsd├│ttir l├ęst 8. ├íg├║st 2011 eftir langa bar├íttu vi├░ krabbamein.