Aðalfundur Samtaka Heilsuleikskóla

Aðalfundur Samtaka Heilsuleikskóla verður haldinn í Jötunheimum í Garðabæ kl. 9.30

Kl. 9:30  Mæting í leikskólann Bæjarból þar sem við skoðum leikskólann

Kl. 10:00  – 10:30   Kaffi og ávextir

Kl. 10.30  Stjórnarfundur í Skátaheimilinu Jötunheimum í Garðabæ (við hliðina á Bæjarbóli)

                Skýrsla stjórnar

                Stjórn leggur fyrir endurskoðaða reikninga samtakanna

                Umræður um skýrslu og reikninga

Kl: 11:30 Áfram haldandi aðalfundarstörf

                  Kosning stjórnarmanna

 Kl:12:00  Matur

Kl:12:45  Ólöf Kristín Sívertsen frá Skólum ehf. verður með kynningu á næringarstefnunni, matseðlum, uppskriftabanka og kynnir námskeið fyrir matráða.

Kl: 13:30   Önnur mál:

Gátlistar,  færa skráningu í heilsubókina í rafrænt form, einkenni  stefnunnar; skjöldur – borðfáni,   Ásta Katrín Helgadóttir frá Háaleiti verður með kynningu á Yap, Kynning á námskeiði um skráningu í Heilsubók.

Kl:15:00 Áætluð fundarlok                                        

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Kristínar á netfangið    kristin@arborg.is eða í síma 480-3250  fyrir þriðjudaginn 24. maí 2016.

Heilsukveðjur

Hlökkum til að sjá ykkur í Garðabæ.

Birt í Fréttir, Fréttir og Kynningarefni.