Næring

Hollt fæði er grunnur að almennri heilsu einstaklings s.s. líkamlegri og andlegri vellíðan, þroska, ónæmi og frammistöðu alla ævi.

More Info

Hreyfing

Hreyfing stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan, gleði, snerpu og þori. Markmiðið er að efla alhliða þroska barnsins og líkamsvitund.

More Info

Sköpun

Barn hefur mikla þörf fyrir að skapa og er að skapa allar stundir í leik sínum. Mikilvægt er að vinna með fjölbreytt tjáningarform listsköpunar

More Info
loading
 • 1995

  Upphaf Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur Skólatröð Kópavogi

  Upphaf Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur Skólatröð Kópavogi

  ágúst 1, 1995
 • 1996

  Skólatröð fyrsti heilsuleikskólinn á Íslandi

  Skólatröð fyrsti heilsuleikskólinn á Íslandi

  september 1, 1996
 • 1998

  Heilsubók barnsins -Útgáfa

  Heilsubók barnsins -Útgáfa

  ágúst 1, 1998
 • 2000

  Skólatröð verður Heilsuleikskólinn Urðarhóll

  Skólatröð verður Heilsuleikskólinn Urðarhóll

  ágúst 1, 2000
 • 2002

  Viðmið heilsuleikskóla -Útgáfa

  Viðmið heilsuleikskóla -Útgáfa

  ágúst 1, 2002
 • 2003

  Krókur Grindavík heilsuleikskóli

  Krókur Grindavík heilsuleikskóli

  ágúst 1, 2003
 • 2004

  Garðasel Akranesi, Heiðarsel Reykjanesbæ heilsuleikskólar

  Garðasel Akranesi, Heiðarsel Reykjanesbæ heilsuleikskólar

  maí 27, 2004
 • 2005

  Suðurvellir Vogum heilsuleikskóli

  Suðurvellir Vogum heilsuleikskóli

  maí 27, 2005
 • 2005

  Samtök heilsuleikskóla stofnuð

  Samtök heilsuleikskóla stofnuð

  ágúst 1, 2005
 • 2006

  Heilsustefnan -Útgáfa

  Heilsustefnan -Útgáfa

  ágúst 1, 2006
 • 2007

  Árbær Árborg, Krógaból Akureyri heilsuleikskólar

  Árbær Árborg, Krógaból Akureyri heilsuleikskólar

  maí 27, 2007
 • 2008

  Kór Kópavogi, Laufás Þingeyri heilsuleikskólar

  Kór Kópavogi, Laufás Þingeyri heilsuleikskólar

  maí 27, 2008
 • 2008

  Námstefna í Reykjanesbæ

  Námstefna í Reykjanesbæ

  október 10, 2008
 • 2009

  Fálkaborg Reykjavík heilsuleikskóli

  Fálkaborg Reykjavík heilsuleikskóli

  maí 27, 2009
 • 2010

  Bæjarból Garðabæ, Skógarás Reykjanesbæ, Hamravellir Hafnarfirði, Brimver/Æskukot Árborg, Kæribær Kirkjubæjarklaustri heilsuleikskólar

  Bæjarból Garðabæ, Skógarás Reykjanesbæ, Hamravellir Hafnarfirði, Brimver/Æskukot Árborg, Kæribær Kirkjubæjarklaustri heilsuleikskólar

  maí 27, 2010
 • 2010

  Samtök heilsuleikskóla 5 ára

  Samtök heilsuleikskóla 5 ára

  ágúst 1, 2010
 • 2011

  Holtakot Álftanesi heilsuleikskóli

  Holtakot Álftanesi heilsuleikskóli

  maí 27, 2011
 • 2011

  Unnur Stefánsdóttir fellur frá

  Unnur Stefánsdóttir fellur frá

  ágúst 8, 2011
 • 2012

  Álfasteinn Hörgársveit, Garðasel Reykjanesbæ heilsuleikskólar

  Álfasteinn Hörgársveit, Garðasel Reykjanesbæ heilsuleikskólar

  maí 27, 2012
 • 2013

  Áhersluþættir Heilsustefnunnar -Útgáfa

  Áhersluþættir Heilsustefnunnar -Útgáfa

  mars 18, 2013
 • 2013

  Fífusalir Kópavogi, Heklukot Hellu, ÁrsólReykjavík Andabær Hvanneyri heilsuleikskólar

  Fífusalir Kópavogi, Heklukot Hellu, ÁrsólReykjavík Andabær Hvanneyri heilsuleikskólar

  maí 27, 2013
 • 2014

  Ungbarnaheilsubók -Útgáfa

  Ungbarnaheilsubók -Útgáfa

  maí 28, 2014
 • 2015

  Samtök heilsuleikskóla 10 ára -Nýtt merki

  Samtök heilsuleikskóla 10 ára -Nýtt merki

  apríl 10, 2015
 • 2016

  Ungbarnaheilsubók -Útgáfa

  Ungbarnaheilsubók -Útgáfa

  maí 28, 2016
 • 2016

  Gátlisti heilsustefnunar -Útgáfa

  Gátlisti heilsustefnunar -Útgáfa

  september 12, 2016
 • 2017

  Brekkurbær Vopnafirði heilsuleikskóli

  Brekkurbær Vopnafirði heilsuleikskóli

  maí 27, 2017
 • 2018

  Námstefna á Akureyri

  Námstefna á Akureyri

  október 6, 2018
 • 2019

  Næringarstefna, matseðlar og uppskriftir -Útgáfa

  Næringarstefna, matseðlar og uppskriftir -Útgáfa

  janúar 18, 2019
 • 2020

  Samtök heilsuleikskóla 15 ára braðlaukaþjálfun – Útgáfa

  Samtök heilsuleikskóla 15 ára braðlaukaþjálfun – Útgáfa

  apríl 16, 2020

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

Fréttir

This message is only visible to admins.
Problem displaying Facebook posts. Backup cache in use.
Click to show error
Error: Error validating access token: The session has been invalidated because the user changed their password or Facebook has changed the session for security reasons. Type: OAuthException

06.02.21

Heilsustefnan
Stjórn samtaka heilsuleikskóla færir heilsuleikskólum fræðsluerindi frá næringarfræðingi samtakanna Thelmu Rún Rúnarsdóttur um bragðlaukaþjálfun. Bragðlaukaþjálfun er eitt af markmiðum okkar í næringarstefnunni að hvetja börn til að smakka allan mat og borða úr öllum fæðuflokkum. Fjölskylda Unnar Stefánsdóttur færði samtökunum myndarlega peningagjöf sem við munum nýta okkur til að styrkja okkur í áhersluatriðum heilsustefnunnar þ.e. að auka gleði og hamingju barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun. ... Sjá meiraSjá minna
Sjá á Facebook

27.05.20

Heilsustefnan
Samtök Heilsuleikskóla er að leggja loka hönd á persónuverndarmál vegna rafrænar heilsubókar. Stofnaður verður hópur fyrir leikskólastjóra þeirra skóla sem nýta rafræna heilsubók. Þar er hægt að fá ráð og efni til að auðvelda skrefin í sambandi við persónuvernd. ... Sjá meiraSjá minna
Sjá á Facebook

21.02.20

Heilsustefnan
Takk fyrir komuma á námskeiðsdaginn okkar. Fulltrúar frá 11 Heilsuleikskólum mættu og voru góðar umræður. Bjarni náði að koma persónuverndinni á mannamál og draga saman aðalatriðin. Þeir sem eru með rafræna heilsubók fá senda möppu er varðar pesónuverndarmálin eftir helgi.Thelma fræddi okkur um mikilvægi næringar og kennara sem fyrirmyndir barna. Eins að mikilvægt er að fylgja næringarstefnunni sem byggir á ráðleggingum Embætti landlæknis. Félagsmenn eru hvattir til að senda nýjar uppskriftir í uppskriftabankann á netfangið samtok.heilsuskola@gmail.comGóða helgi kveðja frá stjórn Samtaka heilsuleikskóla ... Sjá meiraSjá minna
Sjá á Facebook