Aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla var haldinn í Reykjanesbæ 12.maí sl og hér fyrir neðan má nálgast fundargerð þessa fundar, samþykktir og stjórnarkjör.
Category Archives: Fréttir
Aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla
Aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla verður föstudaginn 12 .maí n.k. frá kl: 10.30-16.30 og er hann ætlaður leikskólastjórum og aðstoðarleikskólastjórum. Hér fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar um aðalfundinn en skráning á hann fer fram rafrænt oddny@vogar.isContinue reading
Fundargerð stjórnar 23. mars sl
Hér má nálgast fundargerð stjórnar Samtaka heilsuleikskóla frá 23. mars sl.
Gátlistar heilsuleikskóla
Undanfarin ár hefur verið lögð vinna í að útbúa gátlista fyrir leikskólana. Markmið gátlistanna er að skólarnir merki inn á þá og fái þá sýn á hvernig þeir eru að framfylgja helstu viðmiðum og markmiðum heilsustefnunnar. Sjá gátlista
Næringarstefna Samtaka Heilsuleikskóla
Á vorönn var gengið frá samningi við Skóla ehf um kaup á næringarstefnu þeirra ásamt matseðlum og uppskriftabanka. Nú er búið að uppfæra stefnuna og merkja hana Samtökum heilsuleikskóla.Continue reading
Fundargerð 3. stjórnarfundar
Hér má nálgast fundargerð frá 3. stjórnarfundi.
Fundargerð stjórnar Samtaka Heilsuleikskóla
Þann 5. september 2016 fundaði stjórn Samtaka Heilsuleikskóla og hér má nálgast fundargerð þessa fundar. Fundargerð stjórnar Samtaka heilsuleikskóla 2. fundur
Námskeið í skráningu í Heilsubók
Stjórn Samtaka heilsuleikskóla hefur ákvað að halda í annað sinn námskeið fyrir skráningu í Heilsubók. Í ár verður námskeið á Reykjanesinu þann 30. september frá kl. 9:00-11:00. Staðsetning auglýst þegar tölur um þátttöku liggja fyrir.
Sif Stefánsdóttir, aðst.skólastjóri í Garðaseli, Reykjanesbæ, tekur á móti skráningum
Fundargerð stjórnar í júní
Ný stjórn hefur fundað og hér má sjá fundargerð þessa fyrsta stjórnarfundar.
Fundargerð og árskýrsla frá Aðalfundi Samtaka Heilsuleikskóla
Fundargerð aðalfundar 2016 Ársskýrsla Samtaka heilsuleikskóla 2015-2016
Þann 26. maí sl var aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla haldinn í Garðabæ og var það heilsuleikskólinn Bæjarból sem sá um fundinn. Kristín Eiríksdóttir, formaður, fór yfir starfsemi liðins starfsárs og ársreikningar voru lesnir upp. Gögn fundarins má sjá hér fyrir ofan.