Föstudaginn 19. október mun Gerður Magnúsdóttir fulltrúi Landverndar afhenda Heilsuleikskólanum Urðarhóli Grænfánann. Boðið verður upp á heitt kakó og kleinur
Aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla var haldinn á Akureyri föstudaginn 16. mars sl. Kristín Eiríksdóttir, leikskólastjóri Árbæjar á Selfossi, var kosin formaður