Andlát: Unnur Stefánsdóttir

Mánudaginn 8. ágúst 2011 lést formaður Samtaka heilsuleikskóla Unnur Stefánsdóttir. Unnur verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 19. ágúst kl. 13.

Við hjá Heilsustefnunni vottum aðstandendum Unnar samúð okkar. Unnur var kraftmikill leiðtogi og frumkvöðull. Hún var upphafsmaður Heilsustefnunnar og hefur sú stefna vaxið og dafnað undir hennar stjórn. Við munum sakna góðs félaga, frábærrar samstarfskonu og sterks leiðtoga

Birt í Fréttir.