Skólar ehf með 5 leikskóla og 130 starfsmenn

Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Skóla ehf, segir í viðtali við Víkurfréttir að fyrirtækið muni halda áfram að vinna eftir heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur þrátt fyrir að Unnur sé fallin frá. Ólöf Kristín Sívertsen hefur tekið við keflinu af Unni og mun hún, ásamt öðru fagfólki Skóla, vinna ötullega að þeirri stefnu fyrirtækisins að auka veg heilsustefnunnar og fjölga heilsuskólum á Íslandi.

Viðtal við Guðmund Pétursson

Birt í Fréttir.