Gátlistar heilsuleikskóla

Undanfarin ár hefur verið lögð vinna í að útbúa gátlista fyrir leikskólana. Markmið gátlistanna er að skólarnir merki inn á þá og fái þá sýn á hvernig þeir eru að framfylgja helstu viðmiðum og markmiðum heilsustefnunnar. Sjá gátlista