Næringarstefna Samtaka Heilsuleikskóla

Á vorönn var gengið frá samningi við Skóla ehf um kaup á næringarstefnu þeirra ásamt matseðlum og uppskriftabanka. Nú er búið að uppfæra stefnuna og merkja hana Samtökum heilsuleikskóla. Hér má nálgast skjalið og geta skólarnir því sett þetta skjal inn á sínar heimasíður. http://heilsustefnan.is/wp-content/uploads/2016/12/næringarstefnan.pdf

Birt í Fréttir, Fréttir og Kynningarefni.