Ráðstefna heilsuleikskólanna á Akureyri

Laugardaginn 6. október 2018 er boðið til veglegrar ráðstefnu heilsuleikskólanna í Brekkuskóla á Akureyri og hafa Krógaból Á Akureyri og Álfasteinn í Hörgárdal hafa veg og vanda af dagskránni. Hér má sjá auglýsingu ráðstefnunnar og þrátt fyrir að um 100 manns hafi skráð sig eru enn nokkur sæti laus.

Posted in Fréttir, Fréttir og Kynningarefni.