Heilsuleikskólar á Íslandi

Í dag hafa 25 leikskóli fengið viðurkenningu sem heilsuleikskóli.  Þróun heilsustefnunnar í íslenskum leikskólum spannar 16 ára tímabil, frá fyrsta heilsuleikskólanum 1996 til ársins 2013, en þá var síðasta leikskólanum veitt vígsla. Enn eru leikskólar á heilsubraut, sem bíða eftir formlegri viðurkenningu sem heilsuleikskólar.