Fréttir

Hollt fæði er grunnur að almennri heilsu einstaklings s.s. líkamlegri og andlegri vellíðan, þroska, ónæmi og frammistöðu alla ævi.
Hreyfing stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan, gleði, snerpu og þori. Markmiðið er að efla alhliða þroska barnsins og líkamsvitund.
Barn hefur mikla þörf fyrir að skapa og er að skapa allar stundir í leik sínum. Mikilvægt er að vinna
Föstudaginn 5. október var leikskólinn Garðasel í Reykjanesbæ vígður sem heilsuleikskóli og er þar með orðinn hluti af samfélagi Samtaka
Föstudaginn 19. október mun Gerður Magnúsdóttir fulltrúi Landverndar afhenda Heilsuleikskólanum Urðarhóli Grænfánann. Boðið verður upp á heitt kakó og kleinur