Fréttir

Rannsóknir sýna að mataræði og næringarástand barna hefur áhrif á heilsu þeirra, þroska, vöxt og alhliða líðan. Skólar kappkosta því
Samtök heilsuleikskóla hafa nú gefið út ritið "Áhersluþættir Heilsustefnunnar". Ritið verður sent til allra heilsuleikskóla á landinu og verður aðgengilegt
Dagana 27.  jan. – 7. feb. verða  heilsuvikur / tannverndarvikur í heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi. Börnin munu m.a. fræðast um tennur og
Við sendum gleðilegar nýárskveðjur til allra heilsuleikskólanna, starfsmanna þeirra og barna. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári og hlökkum til
Þessar ljósmyndir voru teknar við vígslu Andabæjar 11. desember sl. Andabær er 25. heilsuleikskólinn á Íslandi. Við óskum ykkur öllum
Síðastliðinn miðvikudag þann 11. desember sl.  var leikskólinn Andabær á Hvanneyri vígður formlega sem heilsuleikskóli. Andabær varð þar með 25. heilsuleikskólinn
Þann 1. desember 2013 fagnaði Heilsuleikskólinn Kór 5 ára heilsustefnuafmælinu sínu. Leikskólinn er 7 og ½ árs og hóf strax
Þann 11. desember verður leikskólinn Andabær á Hvanneyri vígður sem heilsuleikskóli. Andabær verður 25. heilsuleiksólinn sem er talsverður áfangi fyrir
Leikskólinn Laufás á afmæli í dag. 26 ár eru síðan hann var tekinn í notkun en hann er eini leikskólinn