Námskeið í skráningu í Heilsubók

Stjórn  Samtaka heilsuleikskóla hefur ákvað að halda í annað sinn námskeið fyrir skráningu í Heilsubók.  Í ár verður námskeið á Reykjanesinu þann 30. september frá kl. 9:00-11:00.  Staðsetning auglýst þegar tölur um þátttöku liggja fyrir. 

Sif Stefánsdóttir, aðst.skólastjóri í Garðaseli, Reykjanesbæ,  tekur á móti skráningum  

sif.stefansdottir@leikskolinngardasel.is

Fundargerð og árskýrsla frá Aðalfundi Samtaka Heilsuleikskóla

Fundargerð aðalfundar 2016         Ársskýrsla Samtaka heilsuleikskóla 2015-2016

Þann 26. maí sl var aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla haldinn í Garðabæ og var það heilsuleikskólinn Bæjarból sem sá um fundinn. Kristín Eiríksdóttir, formaður, fór yfir starfsemi liðins starfsárs og ársreikningar voru lesnir upp. Gögn fundarins má sjá hér fyrir ofan.