Fréttir

Hreyfing stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan, gleði, snerpu og þori. Markmiðið er að efla alhliða þroska barnsins og líkamsvitund.
Barn hefur mikla þörf fyrir að skapa og er að skapa allar stundir í leik sínum. Mikilvægt er að vinna
Föstudaginn 5. október var leikskólinn Garðasel í Reykjanesbæ vígður sem heilsuleikskóli og er þar með orðinn hluti af samfélagi Samtaka
Föstudaginn 19. október mun Gerður Magnúsdóttir fulltrúi Landverndar afhenda Heilsuleikskólanum Urðarhóli Grænfánann. Boðið verður upp á heitt kakó og kleinur
Aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla var haldinn á Akureyri föstudaginn 16. mars sl. Kristín Eiríksdóttir, leikskólastjóri Árbæjar á Selfossi, var kosin formaður
Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Skóla ehf, segir í viðtali við Víkurfréttir að fyrirtækið muni halda áfram að vinna eftir heilsustefnu Unnar
Í gær var hið árlega heilsuskokk leikskólans Garðasels en það er hluti af leiðum leikskólans í hreyfingu þar sem markmiðið
Mánudaginn 8. ágúst 2011 lést formaður Samtaka heilsuleikskóla Unnur Stefánsdóttir. Unnur verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 19. ágúst kl. 13. Við
Íþróttadagur Króks var haldinn hátíðlegur þann 15. júní. Í tilefni dagsins voru vígð ný vesti sem leikskólinn fékk frá TM.