Fréttir

Í næstu viku, 29. september til 3. október, verður svokölluð Hreyfivika eða “Move week” í heilsuleikskólanum Háaleiti. Hreyfivikan er árlegur
Mánudaginn 1. september fagnaði Garðasel á Akranesi 23ja ára afmæli sínu  og var blásið til búningadags í tilefni dagsins. Margar verur voru
1. september 2014 sótti  Friða E. Jörgensen skólastjóri grunnskólans Raufarhöfn um að leikskólinn Krílabær á Raufarhöfn verði leikskóli á Heilsubraut.
Heilsuleikskólinn Urðarhóll var með Urðarhólshlaupið á Rútstúni í dag. Hlaupið er haldið í minningu Unnar Stefánsdóttur sem er höfundur Heilsustefnunnar,
Starfsfólk Heilsuleikskólans Króks tók á dögunum þátt í átakinu „Hjólað í vinnuna" sem Íþrótta- og ólympíusamband Íslands stendur að. Þau
Í gær var Vorhlaup Krógabóls á Akureyri. Allar deildir leikskólans gengu frá leikskólanum og niður á hlaupabraut Þórs við Hamar.
Fundargerð aðalfundrar 2014      Ársskýrsla Samtaka Heilsuleikskóla 2013 - 2014 Á aðalfundi Samtaka heilsuleikskóla í Kópavogi 24. mars sl. gerði Kristín
Í heilsuleikskólunum Brimveri á Eyrarbakka og Æskukoti á Stokkseyri fer fram markviss íþrótta- og jógakennsla í umsjá Tinnu Bjargar Kristinsdóttur
Aðalfundur Samtaka heilsuleikskólanna var haldinn í Kópavogi mánudaginn 24. mars sl. Hér eru nokkrir punktar frá fundinum en formleg fundargerð