Fréttir

Mánudaginn 24. mars 2014 verður aðalfundur Samtaka heilsuleikskóla. Fundurinn er haldinn í fundarsal í Fífunni Kópavogi og hefst kl: 10.00 og
Í Fréttatímanum um helgina birtist viðtal við Ólöfu Kristínu Sívertsen, fagstjóra hjá Skólum ehf. Hér má lesa viðtalið við Ólöfu:
Á leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ hefur verið lögð sérstök áhersla á læsi og lestur. Það hefur skilað eftirtektarverðum árangri, þar
Heilsuleikskólinn Garðasel á Akranesi stendur fyrir öflugu stjórnendanámskeiði föstudaginn 7. mars n.k. Leiðtogafærni - það er leiðin - er yfirheiti
Rannsóknir sýna að mataræði og næringarástand barna hefur áhrif á heilsu þeirra, þroska, vöxt og alhliða líðan. Skólar kappkosta því
Samtök heilsuleikskóla hafa nú gefið út ritið "Áhersluþættir Heilsustefnunnar". Ritið verður sent til allra heilsuleikskóla á landinu og verður aðgengilegt
Dagana 27.  jan. – 7. feb. verða  heilsuvikur / tannverndarvikur í heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi. Börnin munu m.a. fræðast um tennur og
Við sendum gleðilegar nýárskveðjur til allra heilsuleikskólanna, starfsmanna þeirra og barna. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári og hlökkum til
Þessar ljósmyndir voru teknar við vígslu Andabæjar 11. desember sl. Andabær er 25. heilsuleikskólinn á Íslandi. Við óskum ykkur öllum