Fréttir

Dagana 23. sept. – 4. okt. verða Heilsuvikur í leikskólanum Kór í Kópavogi. Verða börnin sérstaklega frædd um vatnið og hvað
Í nýrri Aðalnámskrá segir að leikskólastjóri eigi að vera í forystu um þróun metnaðarfulls leikskólastarfs og að kennarar eigi að
Leikskólinn Háaleiti í Reykjanesbæ fagnaði 5 ára afmæli sínu í gær, 2. september. Í tilefni dagsins var haldið ball í
Þann 19. júní fékk heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík  Grænfánann afhentan í þriðja sinn. Gerður Magnúsdóttir frá Landvernd kom og afhenti 
Þann 13. júní sl. fékk ungbarnaleikskólinn Ársól viðurkenningu sem heilsuleikskóli. Ársól er 24. leikskólinn sem fær þessa viðurkenningu en jafnframt
Heilsuleikskólinn Garðasel á Akranesi var annað árið í röð valin Stofnun ársins 2013 - í flokki minni stofnana ( 49
Enn bætist í hóp heilsuleikskólanna en laugardaginn 25. maí kl: 11.00 fær  leikskólinn Heklukot á Hellu vígslu . Þar með eru heilsuskólarnir
Alþjóðadagur hreyfingar er föstudaginn 10. maí.  Árlega hvetur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin aðildarþjóðir sínar til að halda alþjóðadag hreyfingar hátíðlegan. Tilgangur dagsins er
Miðvikudaginn 8. maí n.k. fær leikskólinn Fífusalir í Kópavogi afhentan heilsufánann og er þar með orðinn aðili að Samtökum Heilsuleikskóla.